DAGA miðlun og þjónusta hefur ýmis umboð og miðlar vörum frá framleiðanda til viðskiptavina á Íslandi og öðrum norðurlöndum. Ef ekki er svigrúm hjá sveitarfélögum að kaupa nýtt, erum við með góð sambönd til að skaffa notuð tæki og slökkvibíla.
Umboð á Íslandi
Þessi eru helstu vörumerki. Fylgið hlekkjum og skoðið hvað er í boði.
Stórar dælur og slönguþvottavélar.
Mónitorar ofl.
Litlir slökkvibílar og Gámakerfi.
Vinnu og neyðarlýsing.
Borvéladrifinn holuskeri og aðrir fylgi hlutir fyrir golfvelli.
Stútar, Blásarar, Hitamyndavélar, færanlegir mónitorar og ýmsar aðrar vörur fyrir slökkvilið og björgunnarsveitir.