DAGA miðlun og þjónusta hefur ýmis umboð og miðlar vörum frá framleiðanda til viðskiptavina á Íslandi og öðrum norðurlöndum. Ef ekki er svigrúm hjá sveitarfélögum að kaupa nýtt, erum við með góð sambönd til að skaffa notuð tæki og slökkvibíla.
Umboð á Íslandi
Þessi eru helstu vörumerki. Fylgið hlekkjum og skoðið hvað er í boði.